Vínarklassísk veisla

Nemendur og kennarar Tónlistarskólans auk fyrrverandi nemenda voru međal ţeirra sem tóku ţátt í glćsilegum tónleikum Kammerkórs Egilsstađakirkju fyrsta sunnudag ađventunnar, ţann 1. desember í Egilsstađakirkju. Á tónleikunum, sem báru heitiđ Vínarklassísk veisla, mátti heyra kirkjuleg verk eftir Michael og Joseph Haydn og Wolfgang Amadeus Mozart flutt undir traustri stjórn Torvalds Gjerde. Hlín Pétursdóttir Behrens, söngkennari viđ Tónlistarskólann, söng einsöng í Salve Regina og Gloria úr Missa Sancti Nicolai eftir Joseph Haydn og var ţađ sérlega glćsilega gert. Úlfar Trausti Ţórđarson, söngnemandi Hlínar, söng einnig einsöng á tónleikunum. Viđ ţökkum Kammerkórnum fyrir glćsilega tónleika og óskum ţeim innilega til hamingju!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)