Vorgáski Sinfóníuhljómsveitar Austurlands

Vorgáski Sinfóníuhljómsveitar Austurlands
Ćfing á Vorinu

Sinfóníuhljómsveit Austurlands hélt tónleika sem nefndust Vorgáski í Eskifjarđarkirkju og Egilsstađakirkju laugardaginn 30. og sunnudaginn 31. mars og var glettni í fyrirrúmi. Međal ţeirra sem spiluđu međ hljómsveitinni voru kennarar og nemendur Tónlistarskólans. Kristófer Gauti Ţórhallsson, nemandi viđ skólann, lék einleik á fiđlu í fyrsta kaflanum af Vorinu eftir Vivaldi undir stjórn Charles Ross og voru Bríet og Rán Finnsdćtur einnig í mikilvćgum hlutverkum í ţví verki, en ţćr eru einnig nemendur viđ skólann. Hlín Pétursdóttir Behrens, söngkennari viđ Tónlistarskólann, og Erla Dóra Vogler, fyrrverandi nemandi í skólanum, sungu einsöng međ hljómsveitinni og Zigmas Genutis, píanókennari viđ skólann stjórnađi hljómsveitinni. 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)