Flýtilyklar
Vortónleikar
Tónlistarskólinn hélt sína árlegu vortónleika í Egilsstađakirkju mánudaginn 13. maí kl. 18:00 og 20:00. Tónleikarnir voru vel sóttir og var bođiđ upp á fjölbreytta og glćsilega efnisskrá á ţeim báđum. Á fyrri tónleikunum mátti međal annars heyra atriđi frá ukuleleforskólanum, frumsamin atriđi frá nemendum, jazz-spuna, klassíska tónlist, ţjóđlagatónlist og rokk. Á seinni tónleikunum var talsvert um klassíska tónlist en einnig rokk og ţjóđlagatónlist auk ţess ađ Lúđrasveit Fljótsdalshérađs, Stúlknakórinn Liljurnar og Strengjasveit Tónlistarskólans á Egilsstöđum komu fram. Nemendur stóđu sig međ glćsibrag og voru skólanum, kennurum og foreldrum sínum til mikils sóma. Kćrar ţakkir til ţeirra sem komu og hlustuđu!