Vortónleikar

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt árlega vortónleika sína í Egilsstađakirkju miđvikudaginn 6. maí kl. 18:00 og 20:00. Tónleikarnir voru međ nokkuđ óvenjulegu sniđi í ár vegna samkomutakmarkana sem eru í gildi. Flytjendur voru fćrri en venjulega og engin hópatriđi voru á tónleikunum, en ţađ var bćđi vegna samkomutakmarkana og vegna ţess ađ hópar hafa ekki veriđ ađ ćfa saman undanfariđ vegna takmarkana á skólastarfi. Áhorfendafjöldi var einnig takmarkađur, en á móti kom sú nýjung ađ tónleikarnir voru sendir út á YouTube, ţannig ađ ţeir sem ekki komust í kirkjuna gátu fylgst međ tónleikunum ţar. Nemendur stóđu sig ađ vanda međ prýđi!

Efnisskrá tónleikanna kl. 18:00

Efnisskrá tónleikanna kl. 20:00


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)