Vortónleikar

Ţađ var mikiđ um dýrđir í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 4. maí, en ţá hélt Tónlistarskólinn á Egilsstöđum sína árlegu vortónleika. Nemendur komu fram á tvennum tónleikum ţetta kvöld, kl. 18:00 og kl. 20:00 og stóđu ţeir sig međ mikilli prýđi. Tónleikarnir voru fjölbreyttir og mátti heyra tónlist út mörgum ólíkum tónlistarstefnum. Klassískt tónlist og rokktónlist voru áberandi, en einnig mátti heyra djass, ţjóđlagatónlist og jafnvel tónlist í klassískum indónesískum stíl. Vortónleikar undanfarinna ára hafa markast mjög af COVID faraldrinum og ţví einstaklega ánćgjulegt ađ geta haldiđ vortónleika í fullri stćrđ og fyrir fullu húsi áheyrenda. Kćrar ţakkir til allra sem komu!

Efnisskrá tónleikanna kl. 18:00

Efnisskrá tónleikanna kl. 20:00


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)