Vortónleikar

Tónlistarskólinn hélt sína árlegu vortónleika miđvikudagskvöldiđ 10. maí í Egilsstađakirkju. Ađ vanda var efnisskráin fjölbreytt og heyra mátti leikiđ á ýmis hljóđfćri auk ţess ađ margir söngvarar komu fram. Tónlistin var fjölbreytt einnig, allt frá klassík til ţungarokks. Nemendur voru vel undirbúnir og sýndu sínar bestu hliđar og voru sjálfum sér og skólanum til mikils sóma. Á fyrri tónleikunum komu fram margir mjög ungir nemendur og var mjög gaman ađ sjá hvađ ţeir stóđu sig vel. Á seinni tónleikunum voru söngatriđi áberandi auk hljómsveitaratriđa, auk ţess ađ lengra komnir nemendur komu fram. Viđ óskum nemendum til hamingju međ glćsilega tónleika! 

Efnisskrá tónleikanna kl. 18:00

Efnisskrá tónleikanna kl. 20:00


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)