Flýtilyklar
Vortónleikar
Tónlistarskólinn hélt vortónleika sína miđvikudaginn 8. maí í Egilsstađakirkju kl. 18:00 og 20:00. Mikiđ var nú gaman ađ sjá nemendur blómstra ţarna á sviđi og sýna sýnar bestu hliđar! Á dagskrá var fjölbreytt tónlist: rokk, sígild tónlist, popp ţjóđlagatónlist og söngleikjatónlist. Sérstaklega var ánćgjulegt ađ tveir nemendur léku frumsamda tónlist á tónleikunum. Nemendur voru á mjög breiđu aldursbili, allt frá nemendum í 2. bekk og upp í fullorđna nemendur og allt frá byrjendum til framhaldsnema. Áhorfendur voru alveg frábćrir og veittu nemendum mjög góđan stuđning. Viđ óskum nemendunum innilega til hamingju međ glćsilega tónleika og ţökkum áheyrendum kćrlega fyrir komuna!