Flýtilyklar
Vortónleikar og skólaslit á Hallormsstađ
Laugardaginn 6. Júní verđa vortónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum á Hallormsstađ og hefjast ţeir kl. 14.00 í íţróttahúsinu. Ástćđan fyrir ţví ađ ţeir eru svona seint er sú ađ ţetta er síđasti veturinn ţar sem kennt verđur á Hallormsstađ og Tónlistarskólinn og Grunnskólinn sameinast um ađ halda ţennan dag hátíđlegan (međ söknuđi ţó). Ađ tónleikunum loknum verđur kaffi og kökur í bođi skólanna og skólaslit grunnskólans fara fram og trúlega verđa haldin einhver ávörp. M.a. ćtlar Jón Guđmundsson sem lengi var kennari og skólastjóri tónlistarskólans á Hallormsstađ ađ vera gestur okkar og segja ađeins frá tónlistarkennslu á Hallormsstađ.
En ţetta er ekki allt, ţví ađ viđ ćtlum ađ byrja kl. 12.00 međ smá tónlistartengdum leik sem Berglind Halldórsdóttir sér um í samstarfi viđ Sigurlaugu og Júlíu. Allir tónlistarnemendur sem og ađrir nemendur eru bođnir velkomnir ađ vera međ, mćting verđur viđ íţróttahúsiđ á Hallormsstađ kl. 12 og ţar verđur leikurinn útskýrđur.
Viđ vonumst til ađ sjá sem flesta nemendur og foreldra, vonum ađ veđriđ leiki viđ okkur og kveđjum skólann á Hallormsstađ međ stćl.