Vortónleikar Tónlistarskólans

Vortónleikar Tónlistarskólans verđa í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 6. maí kl. 18:00 og 20:00. Ţeir verđa međ nokkuđ óhefđbundnu sniđi og vegna samkomutakmarkana sem eru í gildi verđur kirkjan ekki opin almenningi á ţessum tíma. Hins vegar verđa tónleikarnir sendir út á YouTube stöđ Tónlistarskólans og her hér hlekkur á hana: https://www.youtube.com/channel/UCltjJBlpPHtg_DyGvN20x1g

Ađ auki munum viđ í nćstu viku sýna upptökur sem nemendur hafa gert á ţessari sömu YouTube stöđ, ţannig ađ allir nemendur sem vilja ćttu ađ geta komiđ fram međ einhverjum hćtti í vor. Vonandi sjá sem flestir sér fćrt ađ kíkja á nemendurna á YouTube!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)