Vortónleikar Tónlistarskólans

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt vortónleika sína í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 5. maí. Um tvenna tónleika var ađ rćđa, kl. 18:00 og kl. 20:00. Áhorfendafjöldi var takmarkađur vegna sóttvarnarreglna en engu ađ síđur myndađist frábćr stemmning á tónleikunum. Nemendur stóđu sig einstaklega vel og var sungiđ og leikiđ á fjölbreytt úrval hljóđfćra og mátti heyra tónlist sem tilheyrir margskonar tónlistarstefnum. Auk einleiks á ýmis hljóđfćri og söngatriđa voru međal annars á efnisskrá verk fyrir rafmagnsfiđlu, frumsamiđ lag á saxófón, harmoniku- og ukuleledúett, strengjasveit og rokkhljómsveitir. Viđ ţökkum ţeim sem komu kćrlega fyrir yndislega kvöldstund og óskum nemendum til hamingju međ glćsilegan tónlistarflutning!

Efnisskrá tónleikanna kl. 18:00

Efnisskrá tónleikanna kl. 20:00


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)