Skyndihjálparnámskeiđ

Starfsfólk Tónlistarskólans nýtti starfsdaginn ţann 15. febrúar vel í mjög gott og fróđlegt skyndihjálparnámskeiđ. Um var ađ rćđa fjögurra klukkutíma námskeiđ á vegum Rauđa krossins sem veitir ţátttakendum viđurkenningu frá Rauđa krossinum og Velferđarráđuneytinu. Međal efnis á námskeiđinu var streita í neyđartilfellum, fjögur skref skyndihjálpar, grunnendurlífgun og sjálfvirkt hjartastuđ, ađ athuga viđbrögđ, ađ opna öndunarveg, ađ athuga öndun, hjartahnođ og blástursađferđ, hliđarlega, losun ađskotahlutar úr öndunarvegi, innvortis- og útvortis blćđingar, bruni, höfuđhögg, hjartaáfall, bráđaofnćmi og heilablóđfall. Námskeiđiđ var liđur í símenntunaráćtlun Tónlistarskólans, en sú áćtlun samanstendur annars vegar af sameiginlegum námskeiđum starfsfólks og hins vegar af einstaklingsbundnum starfsţróunaráćtlunum einstakra starfsmanna.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)