Tónlistarmessa fór fram í Egilsstađakirkju sunnudaginn 11. maí, en nokkur hefđ hefur skapast fyrir slíkum messum og eru ţćr nú haldnar međ reglubundnum hćtti.
SamAust, undankeppni söngkeppni Samfés, fór fram í Egilsstađaskóla föstudaginn 28. mars, en hún er opin nemendum á elsta stigi grunnskóla úr Múlaţingi, Fjarđabyggđ og Vopnafirđi.