Ţađ var líf og fjör í Frístund Egilsstađaskóla ţriđjudaginn 5. desember, en ţá mćttu nemendur Tónlistarskólans galvaskir og fluttu skemmtileg lög fyrir nemendur.
Viđ áttum yndislega stund saman međ íbúum og gestum hjúkrunarheimilisins Dyngju ţriđjudaginn 29. nóvember, en ţá mćttu nemendur og sungu og spiluđu á píanó, gítar og fiđlu.