Nemendur og kennarar Tónlistarskólans heimsóttu krakkana í Frístund Egilsstađaskóla miđvikudaginn 17. desember og spiluđu fyrir ţau jólalög, og svo eitt og eitt lag sem ekki er jólalegt
Kennarar og nemendur Tónlistarskólans lögđu leiđ sína á leikskólana Skógarland og Tjarnarland mánudaginn 8. desember til ţess ađ spila jólalög fyrir yngstu nemendurna á Egilsstöđum.