Tónlistarskólinn fékk skemmtilega heimsókn núna í vikunni, en hingađ komu blásarasveitir Tónlistarskólans á Akureyri og voru í nokkra daga á tónleika- og skemmtiferđalagi um Austurland.
Lena Lind Bergdal Brynjarsdóttir, ţverflautunemandi viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum, fór í inntökupróf í Menntaskóla í Tónlist í byrjun júní og komst ţar inn.