Flýtilyklar
Fréttir
Jólatónleikar á Tjarnarskógi
12.12.2019
Nemendur Tónlistarskólans fóru í heimsókn á leikskólana Skógarland og Tjarnarland mánudaginn 9. desember til ţess ađ spila fyrir leikskólabörn.
Lesa meira
Engin kennsla miđvikudaginn 11. desember
10.12.2019
Öll kennsla fellur niđur miđvikudaginn 11. desember vegna slćmrar veđurspár.
Lesa meira
Ađventustarf í kirkjum
10.12.2019
Nemendur í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum komu fram á ađventukvöldum í Fellabć ţann 4. desember, Kirkjubć ţann 5. desember og Egilsstađakirkju á öđrum sunnudegi í ađventu, ţann 8. desember.
Lesa meira
Jólatónleikar Tónlistarskólans
05.12.2019
Tónlistarskólinn hélt sína árlegu jólatónleika miđvikudaginn 4. desember kl. 18:00 og 20:00 í Egilsstađakirkju.
Lesa meira
Vínarklassísk veisla
02.12.2019
Nemendur og kennarar Tónlistarskólans auk fyrrverandi nemenda voru međal ţeirra sem tóku ţátt í glćsilegum tónleikum Kammerkórs Egilsstađakirkju fyrsta sunnudag ađventunnar.
Lesa meira
Jólaföndur í Egilsstađaskóla
30.11.2019
Nemendur Tónlistarskólans létu sig ekki vanta á jólaföndur hjá Egilsstađaskóla laugardaginn 30. nóvember.
Lesa meira
Tónleikar í Dyngju 19. nóvember
22.11.2019
Nemendur Tónlistarskólans héldu tónleika í hjúkrunarheimilinu Dyngju ţriđjudaginn 19. nóvember.
Lesa meira
Sextán á (von)lausu
21.11.2019
Tónlistarskólinn tók ađ venju ţátt í uppsetningu á söngleik í tilefni ađ árshátíđ elsta stigs Egilsstađskóla.
Lesa meira
Liljurnar í gospelmessu
11.11.2019
Stúlknakórinn Liljurnar lét ljós sitt skína viđ gospelmessu í Egilsstađakirkju sunnudaginn 10. nóvember
Lesa meira
Hausttónleikar
24.10.2019
Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt tvenna hausttónleika í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 23. október og var vel mćtt á báđa tónleikana.
Lesa meira