Flýtilyklar
Fréttir
Jólaskemmtun Egilsstađaskóla
20.12.2018
Jólaskemmtun Egilsstađaskóla var haldin ţann 19. desember og var mikiđ fjör á henni, dansađ í kringum jólatréđ, jólalög sungin og tekiđ á móti jólasveinum
Lesa meira
Jól međ Bach
19.12.2018
Tveir nemendur Tónlistarskólans á Egilsstöđum tóku ţátt í tónleikunum „Jól međ Bach“ í Egilsstađakirkju ţann 16. desember.
Lesa meira
Starfiđ hjá Liljunum á haustönn
18.12.2018
Ţađ hefur veriđ annasamt hjá stúlknakórnum Liljunum í haust og hafa ţćr sungiđ viđ ýmis tćkifćri á haustönn.
Lesa meira
Jólagleđi Landsbankans
17.12.2018
Nemendur Tónlistarskólans voru ţeirrar gćfu ađnjótandi ađ fá ađ spila á jólaskemmtun Landsbankans föstudaginn 14. desember.
Lesa meira
Jólatónleikar í Dyngju
14.12.2018
Nemendur Tónlistarskólans héldu jólatónleika í hjúkrunarheimilinu Dyngju ţriđjudaginn 11. desember og spiluđu og sungu fyrir íbúa.
Lesa meira
Jólatónleikar Tónlistarfélags ME
13.12.2018
Nemendur Tónlistarskólans voru áberandi á jólatónleikum Tónlistarfélags Menntaskólans á Egilsstöđum mánudaginn 10. desember.
Lesa meira
Jólaheimsókn í leikskólana
11.12.2018
Nemendur Tónlistarskólans lögđu leiđ sína í leikskólana Skógarland og Tjarnarland mánudaginn 10. desember til ţess ađ spila og syngja fyrir yngstu nemendurna á Fljótsdalshérađi.
Lesa meira
Jólatónleikar Tónlistarskólans
07.12.2018
Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt sína árlegu jólatónleika ţann 5. desember í Egilsstađakirkju.
Lesa meira
Hátíđartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Austurlands
06.12.2018
Sinfóníuhljómsveit Austurlands hélt sína fyrstu tónleika í Tónlistarmiđstöđinni á Eskifirđi laugardaginn 1. desember.
Lesa meira
100 ára fullveldi-hátíđarsamkoma í Egilsstađaskóla
04.12.2018
Tveir nemendur Tónlistarskólans, ţćr Joanna Natalia og Maria Anna Szczelina, voru ţess heiđurs ađnjótandi ađ fá ađ spila á hátíđarsamkomum í Egilsstađaskóla í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands.
Lesa meira