Fréttir

Jólatónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum (2/4)

Jólatónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum (2/4)

Tvennum jólatónleikum Tónlistarskólans á Egilsstöđum er nú lokiđ. Ţeir voru haldnir ţriđjudaginn 8. desember kl. 18 og 20. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ ţeir gengu báđir mjög vel og hver snillingurinn af öđrum kom fram.
Lesa meira

Lokun vegna veđurs

Lesa meira
Frestun jólatónleika vegna slćmrar veđurspár

Frestun jólatónleika vegna slćmrar veđurspár

Ţar sem spáin fyrir kvöldiđ er óvenju slćm og gefnar hafa veriđ út ýmsar viđvaranir teljum viđ okkur ekki annađ fćrt en ađ fresta jólatónleikunum sem áttu ađ vera í kvöld kl. 6 og 8 um eina viku. Ţeir verđa haldnir nk. mánudag, 14. desember á sömu tímum.
Lesa meira
Starfiđ ţađ sem af er vetri

Starfiđ ţađ sem af er vetri

Ţá fer ađ líđa ađ ţví ađ desember gangi í garđ og önnin hefur liđiđ hratt. Nóg hefur veriđ ađ gera hjá okkur í haust.
Lesa meira
Tónsmíđavika

Tónsmíđavika

Ţessa vikuna er svokölluđ tónsmíđavika í Tónlistarskólanum. Viđ höfum haft tónsmíđaviku á hverri önn undanfarin tvö ár, leggjum misjafnlega mikiđ upp úr henni en notum samt alltaf einhvern hluta kennslutímans ţessa viku til ađ tala um tónsmíđar viđ nemendur.
Lesa meira

Skólabyrjun Tónlistarskólans á Egilsstöđum

Nú er kennsla hafin í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum. Fyrsta vikan er liđin og kennslan farin ađ komast í fast form en ţađ tekur oft smá tíma ađ koma vélinni í gang, ţetta er eins og gamall traktor sem ţarf ađ gangsetja varlega og leyfa ađ hitna ađeins áđur en allt er sett á fullt.
Lesa meira

Fréttabréf Tónlistarskólans á Egilsstöđum

Lesa meira
Vortónleikar og skólaslit á Hallormsstađ

Vortónleikar og skólaslit á Hallormsstađ

Lesa meira

Skólaslit

Lesa meira
Blásarasveitin á ferđalagi

Blásarasveitin á ferđalagi

Sveitin tók ţátt í Einarsvöku í Heydalakirkju í Breiđdal 14. maí síđastliđinn, uppstigningardag. Einarsvaka er hátíđ sem haldin er í Heydalakirkju ár hvert til ađ minnast sr. Einars Sigurđssonar sem var prestur í Heydalakirkju frá 1590 til 1626.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)