Fréttir

Söngleikja/kvikmyndatónleikar

Söngleikja/kvikmyndatónleikar

Lesa meira
Einleikaratónleikar

Einleikaratónleikar

Lesa meira
Kristófer Gauti sigrađi á valtónleikum fyrir Nótuna

Kristófer Gauti sigrađi á valtónleikum fyrir Nótuna

Lesa meira
Vel heppnađir Valtónleikar

Vel heppnađir Valtónleikar

Lesa meira
Valtónleikar fyrir Nótuna 2016

Valtónleikar fyrir Nótuna 2016

Lesa meira

Fréttabréf Tónlistarskólans

Fréttabréf Tónlistarskólans á Egilsstöđum er komiđ út. Reynt er ađ gefa út fréttabréf eftir hverja önn og í ţessu fréttabréfi eru m.a. fréttir af síđastliđinni haustönn. Fréttabréfiđ má skođa međ ţví ađ smella á tengilinn fréttabréf hćgra megin á síđunni og síđan tengilinn Fréttabréf janúar 2016.
Lesa meira
Tónsmíđavika

Tónsmíđavika

Nćsta vika (vikan 1. - 5. febrúar) er tónsmíđavika í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum. Í ţeirri viku rćđum viđ um tónsmíđar og tónskáld viđ nemendur og hvetjum ţau til ađ prófa ađ semja eigin tónlist. Ţau eru auđvitađ mismikiđ til í ţađ eins og gengur og gerist en viđ reynum allavega ađ benda ţeim á ađ ţađ getur hver sem er búiđ til tónlist og ţađ ţarf bara ćfingu í ţví eins og öđru.
Lesa meira

Byrjun vorannar

Jćja ţá er vorönnin byrjuđ í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum og kennsla orđin í föstum skorđum. Ţađ tekur oft smá tíma ađ skipuleggja kennsluna eftir áramótin og koma mönnum í gang. Kennarar ţurfa ađ endurskođa stundaskrár og viđ ţurfum ađ búa til bekkjarskrár sem er stundaskrá međ öllum tímum allra nemenda í hverjum bekk.
Lesa meira
Jólatónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum (2/4)

Jólatónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum (2/4)

Tvennum jólatónleikum Tónlistarskólans á Egilsstöđum er nú lokiđ. Ţeir voru haldnir ţriđjudaginn 8. desember kl. 18 og 20. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ ţeir gengu báđir mjög vel og hver snillingurinn af öđrum kom fram.
Lesa meira

Lokun vegna veđurs

Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)