Fréttir

Jólatónleikar og fleira

Jólatónleikar og fleira

Dagskrá vikunnar sem er framundan er ţétt: Jólatónleikar, spil á sjúkrahúsinu, leikskólunum og víđar
Lesa meira

Tónlistarkennarar í FT samţykkja kjarasamning

Nú rétt í ţessu voru birt úrslit kosningar um nýjan samning milli sveitarfélaganna og Félags tónlistarkennara. Samningurinn var samţykktur međ rúmum 81% greiddra atkvćđa. Nánar má lesa um ţađ hér: http://ki.is/um-ki/utgafa/frettir/2274-tonlistarskolakennarar-samthykkja-nyjan-kjarasamning
Lesa meira

Jólatónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum

Jólatónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum verđa haldnir í Egilsstađakirkju föstudaginn 19. desember kl. 18.00.
Lesa meira
Verkfalli aflýst .... í bili

Verkfalli aflýst .... í bili

Ţćr gleđifréttir bárust snemma morguns (ţriđjudaginn 25. nóvember) ađ skrifađ hefđi veriđ undir samning milli Félags Tónlistarskólakennara (FT) og samninganefndar sveitarfélaganna.
Lesa meira
Verkfall kennara í Félagi tónlistarskólakennara

Verkfall kennara í Félagi tónlistarskólakennara

Verkfall kennara í Félagi tónlistarkennara hófst 22. október. Allir kennarar í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum eru í félagi tónlistarkennara (FT) ţannig ađ engin kennsla er í skólanum á međan á verkfalli stendur.
Lesa meira

Jólafrí

Síđasti kennsludagur er 19. desember
Lesa meira

Opinn tónfundur 13. október

Opinn tónfundur var haldinn 13. október. Ţar komu 13 nemendur fram og léku á ýmis hljóđfćri.
Lesa meira

Upphaf skólaárs 2014

Kennsla í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum hófst 25. ágúst.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)