Fréttir

Myndskeiđ frá tónleikunum 3. mars

Viđ höfum sett inn myndskeiđ frá tónleikunum 3. mars á Youtube síđu Tónlistarskólans og ţar má einnig finna ýmislegt eldra efni.
Lesa meira
Ađ loknum tónleikum

Ađ loknum tónleikum

Tónleikarnir 3. mars 2015 gengu mjög vel. Rúmlega 20 nemendur komu fram og flutt voru 14 tónlistaratriđi.
Lesa meira
Tónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum ţriđjudaginn 3. mars kl. 18.00

Tónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum ţriđjudaginn 3. mars kl. 18.00

Ţriđjudaginn nćstkomandi, 3. Mars, ćtlum viđ ađ halda tónleika međ nemendum Tónlistarskólans á Egilsstöđum. Tónleikarnir verđa haldnir í Egilsstađaskóla og hefjast kl. 18.00.
Lesa meira
Námskeiđ í upptökutćkni

Námskeiđ í upptökutćkni

Tónlistarmiđstöđ Austurlands býđur ungmennum á aldrinum 14-20 ára upp á námskeiđ í upptökutćkni helgina 14.-15. mars n.k.
Lesa meira
Ferđasaga af Blásaramóti í Reykjanesbć

Ferđasaga af Blásaramóti í Reykjanesbć

Helgina 23-25. janúar héldu 4 nemendur úr Tónlistarskólanum á Egilsstöđum ásamt kennara sínum og einum nemanda Tónlistarskóla Eskifjarđar og Reyđarfjarđar á landsmót SÍSL (Samband íslenskra skólalúđrasveita) í Reykjanesbć. Hér er ferđasaga ţeirra.
Lesa meira
Fréttabréf Tónlistarskólans á Egilsstöđum

Fréttabréf Tónlistarskólans á Egilsstöđum

Nýtt fréttabréf Tónlistarskólans á Egilsstöđum er tilbúiđ
Lesa meira
Masterklass í fiđluleik í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum

Masterklass í fiđluleik í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum

Föstudaginn 13. febrúar og laugardaginn 14. febrúar fékk Tónlistarskólinn á Egilsstöđum til sín góđan gest en ţađ er fiđluleikarinn Hlíf Sigurjónsdóttir.
Lesa meira
Daníela Líf Richter var ein af Línunum

Árshátíđ yngsta stigs Egilsstađaskóla

Árshátíđ yngsta stigs Egilsstađaskóla var haldin međ pompi og prakt fimmtudaginn 12. febrúar 2015. Nemendur fluttu leikritiđ um Línu langsokk. Tónlistarskólinn á Egilsstöđum tók ađ venju virkan ţátt í uppsetningunni.
Lesa meira

Upphaf vorannar í Tónlistarskólanum

Skólastjóri og kennarar Tónlistarskólans á Egilsstöđum óska nemendum og foreldrum gleđilegs árs međ ţökk fyrir ţađ liđna.
Lesa meira
Ţađ var stuđ á leikskólanum

Jólatónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum

Föstudaginn 19. desember hélt Tónlistarskólinn jólatónleika sína og voru ţeir haldnir í Egilsstađakirkju sem endranćr.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)