Flýtilyklar
Fréttir
Blásarasveitin á ferđalagi
20.05.2015
Sveitin tók ţátt í Einarsvöku í Heydalakirkju í Breiđdal 14. maí síđastliđinn, uppstigningardag. Einarsvaka er hátíđ sem haldin er í Heydalakirkju ár hvert til ađ minnast sr. Einars Sigurđssonar sem var prestur í Heydalakirkju frá 1590 til 1626.
Lesa meira
Vortónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum
13.05.2015
Vortónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum á nćsta leyti. Ţeir verđa haldnir í sal Egilsstađaskóla ţriđjudaginn 19. maí og verđa tvennir tónleikar, kl. 18.00 og kl. 20.00 Nemendum verđur tilkynnt á hvorum tónleikunum ţeir eiga ađ spila.
Lesa meira
Allt öđruvísi tónleikar
11.05.2015
Sunnudaginn 10. maí hélt stúlknakórinn Liljurnar stórtónleika í Valaskjálf undir stjórn Margrétar Láru Ţórarinsdóttur. Ţar fluttu ţćr popplög úr ýmsum áttum, m.a. lög međ Adele, Cranberries, Bubba, Dawid Bowie og lög úr Rocky Horror.
Lesa meira
Heimsókn Blásarakvintetts Reykjavíkur
10.05.2015
Laugardaginn 25. apríl var Blásarakvintett Reykjavíkur á tónleikaferđalagi um Austurland. Ferđalagiđ hófst hér á Egilsstöđum ţar sem ţau héldu sérstaka barnatónleika.
Lesa meira
Gítar og trommu masterklass í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum á sunnudaginn
21.04.2015
Nćstkomandi sunnudag, ţann 26. apríl kl. 12.30, munu gítarleikararnir Jón Hilmar Kárason og Guđmundur Höskuldsson ásamt trommuleikaranum Kristni Snć Agnarssyni halda masterklass í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum.
Lesa meira
Árshátíđ miđstigs
26.03.2015
Árshátíđ miđstigs Egilsstađaskóla var haldinn miđvikudaginn 25. mars 2015. Ađ sjálfsögđu tók Tónlistarskólinn á Egilsstöđum virkan ţátt í henni
Lesa meira
Fiđlutónleikar
24.03.2015
Nćstkomandi föstudag, 27. Apríl mun fiđluleikarinn Hlíf Sigurjónsdóttir halda fiđlutónleika í Egilsstađakirkju kl. 20.00.
Lesa meira
Verđlaunahátíđ
16.03.2015
Í vetur hafa nemendur Berglindar á miđstigi veriđ ađ safna sér stigum. Ţau byrjuđu međ stóra svarthvíta mynd. Fyrir hverja heimaćfingu settu ţau litađar myndir ofan á ţćr svarthvítu og smám saman fylltist myndin af litum. Ađ lokum varđ spjaldiđ fullt og ţá var komiđ ađ verđlaununum. Ţađ tafđist nú ađeins ađ halda verđlaunahátíđina, en loksins kom ađ ţví ađ ţađ fannst tími í síđustu viku.
Lesa meira